Þjóðkirkjan

Þjóðkirkjan stendur fyrir barna- og æskulýðsstarfi hringinn í kringum landið. Starfið er fjölbreytt fræðslu- og uppbyggingarstarf sem byggt er á kristinni siðfræði með áherslu á sjálfstyrkingu, tónlist, andlegan þroska, frið mannréttindi og umhverfisvernd.

Tengla á upplýsingar um barnastarfið má finna á vefsíðu kirkjunnar.

Share on facebook
Share on twitter