Það eru engir töfrar – virkni foreldra skiptir máli

Virkir foreldrar er samstarfsverkefni Heimilis og skóla og SAMFOK sem var unnið í samvinnu við Rannsóknir og greiningu og SAMAN-hópinn með styrk frá Reykjavíkurborg. Verkefninu er ætlað að vera jákvæð skilaboð til foreldra og annarra uppalenda til að minna á hvað skiptir mestu máli í uppeldi og hina verndandi þætti í forvörnum. Verkefnið byggist á […]

Desemberdagatal

Desemberdagatali  jóla- og áramótadagatali) SAMAN-hópsins er ætlað að hvetja foreldra til að njóta samvistar með börnum sínum og unglingum og fylgja þeim á aðventunni. Átakið er í formi jóladagatals sem minnir okkur á að samvera með fjölskyldunni er mikilvæg.  Jóladagatalið má nálgast hér: Desemberdagatal SAMAN-hópsins