Samvera fjölskyldunnar

Samvera getur verið allskonar. Fjölskyldur geta notið tíma saman í tölvuleikjum, úti að leika eða við að elda saman.