SAMFÉS

Á vefsiðu SAMFÉS eru ýmsar upplýsingar um starfsemi félagsmiðstöðva eins og ….. jarí jarí

Samfés (Youth Work Iceland) er frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi.

Markmið Samfés er:

  • Að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa.
  • Að halda úti og styðja við öflugt lýðræðislega kjörið ungmennaráð.
  • Að efna til og taka þátt í verkefna á innlendum og erlendum vettvangi sem tengjast málefnum ungs fólk.
  • Að stuðla að aukinni félags- og lýðræðisþátttöku ungs fólks á Íslandi.
  • Að stuðla að eflingu fagmenntunar starfsfólks á frístundasviði með ráðstefnum og námskeiðum.
  • Að koma á framfæri upplýsingum um starf félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og undirstrika vægi þeirra í nútíma samfélagi.
  • Að hafa áhrif á umræðu, hugmyndir og löggjöf um æskulýðsmál á Íslandi.