Segull án merkis sveitarfélags

Segull án merkis sveitarfélags

Undanfarin ár hefur SAMAN-hópurinn staðið fyrir prentun á segulmottum þar sem finna má upplýsingar fyrir foreldra um útivistartímann. Sveitarfélög geta pantað seglana hjá SAMAN-hópnum á kostnaðarverði og fengið merki sveitarfélagsins prentað á segulinn í leiðinni.

Ef pöntuð eru:

  • 50 – 499 stykki er stykkið á 255 kr.
  • 500 – 999 stykki er stykkið á 219 kr.
  • 1000+ stykki er stykkið á 189 kr.

kr.255