Undanfarin ár hefur SAMAN-hópurinn staðið fyrir prentun á segulmottum þar sem finna má upplýsingar fyrir foreldra um útivistartímann. Sveitarfélög geta pantað seglana hjá SAMAN-hópnum á kostnaðarverði og fengið merki sveitarfélagsins prentað á segulinn í leiðinni.
Ef pöntuð eru:
kr.255