Amanda Karima Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar er fulltrúi Kópavogsbæjar í Saman-hópnum. Kópavogsbær hefur haft fulltrúa í Saman-hópnum nær alveg frá byrjun þess að hópurinn hóf störf sín. Það er mikilvægt að stofnanir og samtök eigi samtal og upplýsi um forvarnir og annað starf sem unnið eru í þágu fjölskyldna á Íslandi. Við erum því stolt af því að geta verið þátttakendur fyrir hönd okkar sveitarfélags í svo mikilvægum samráðshóp sem Saman hópurinn er.