Desemberdagatal

Desemberdagatali  jóla- og áramótadagatali) SAMAN-hópsins er ætlað að hvetja foreldra til að njóta samvistar með börnum sínum og unglingum og fylgja þeim á aðventunni. Átakið er í formi jóladagatals sem minnir okkur á að samvera með fjölskyldunni er mikilvæg. 

Jóladagatalið má nálgast hér: Desemberdagatal SAMAN-hópsins