1. desember

Föndrum og skreytum saman

Njótum þess að föndra og skreyta – Gerum huggulegt í kringum okkur eða tökum smá tíma til að búa til eitthvað nýtt. Gerum það saman.