Other languages:

Panta efni

SAMAN-hópurinn hefur um árabil hvatt foreldra til að kynna sér reglur um útivistartíma barna og unglinga og virða hann. Reglur um útivistartíma eru árstíðarbundnar og taka breytingum 1. september og 1. maí ár hvert. Hópurinn leggur áherslu á að útvistartíminn taki samt sem áður miða af skólatíma að hausti því ein lykilforsenda þess að börnum og unglingum farnist vel er nægur svefn. Foreldrum er að sjálfsögðu heimilt að stytta útivistartíma barna sinna enda eru þeir forráðamenn barna sinna og unglinga.

Pöntun á "Útivistareglur - segulspjald"

Undanfarin ár hefur SAMAN-hópurinn staðið fyrir prentun á segulmottum þar sem finna má upplýsingar fyrir foreldra um útivistartímann. Sveitarfélög geta pantað seglana hjá SAMAN-hópnum á kostnaðarverði og fengið merki sveitarfélagsins prentað á segulinn í leiðinni.

Sveitarfélögunum stendur til boða að kaupa eintök af spjöldunum á kostnaðarverði, með sínu einkennismerkimerki eða án (sjá mynd).

Ef pöntuð eru:

  • 50 - 499 stykki er stykkið á 255 kr.
  • 500 - 999 stykki er stykkið á 219 kr.
  • 1000+ stykki er stykkið á 189 kr.

Kjósi sveitarfélag að fá sitt merki á segulinn er kostnaður 45 kr. aukalega fyrir hvert stykki og þá er lágmarkspöntun 1000 stykki.

Veggspjöld

Einnig er hægt að panta veggspjald með sama útliti í stærðinni A3. Veggspjaldið er tilvalið að hengja upp á stöðum þar sem búast má við að foreldrar og börn eigi leið um.

Veggspjöldin eru að lámarki 5 saman í pakka og stykkið kostar 658 kr.

Verð á seglum og veggspjöldum eru með vsk en án sendingarkostnaðar.Pöntunareyðublað

Reitir merktir með * er nauðsynlegt að fylla út.

{{ errors.tegund }}
{{ errors.fjoldi }}
{{ errors.nafn }}
{{ errors.netfang }}
{{ errors.simi }}
{{ errors.kennitala }}
{{ errors.heimili }}
{{ errors.pnr_stadur }}
{{ errors.athugasemd }}

Takk fyrir pöntunina.

Við munum vera í bandi við þig.