Other languages:

Sumarátak 2009 - Höngum SAMAN í sumar

Sumarátak SAMAN-hópsins sumarið 2009 bar yfirskriftina „Höngum saman í sumar!“ Átakinu var hleypt af stokkunum miðvikudaginn 24. júní við Kjarvalsstaði. Sólunum var ætlað að minna á mikilvægi þess að foreldrar og börn verji tíma saman og að viðfangsefni slíkra samverustunda þurfi ekki að vera umfangsmikil eða flókin. Sólir héngu uppi í miðborg Reykjavíkur sem og víða um land þar sem unglingar í vinnuskólum víða hengdu upp sólirnar.

 

auglýsing