Other languages:

Sumarátak 2006 - Best er að vera heima / Lögbrot

Sumarátak SAMAN hópsins 2006 annars vegar í því að vekja fólk til umhugsunar um að það er lögbrot að útvega unglingum áfengi undir kjörorðunum "Hvaða lögbrot finnst þér í lagi að fremja?" Hins vegar beindi hópurinn hvatningu sinni til foreldra um að leyfa ekki eftirlitslaus partý með yfirskriftinni "Best er að vera heima þegar gesti ber að garði". Hvort tveggja var unnið af Fabrikunni fyrir SAMAN-hópinn.

auglysing

auglysing