Other languages:

Jóla- og áramótaátak 2012

Jólaátaki SAMAN-hópsins árið 2012 var ætlað að hvetja foreldra til að njóta samvistar með börnum sínum og unglingum og fylgja þeim á aðventunni. Átakið var í fomi jóladagatals sem minnti okkur á að samvera með fjölskyldunni er mikilvæg. Á hverjum degi birtist á heimasíðu hópsins og á Facebook hugmynd að samverustund.

 

 

Hér fyrir neðan er að finna allar þær hugmyndir sem mótuðu dagatal desembermánaðar 2012.