Other languages:

Samverustundir í desember

Jólaátaki SAMAN-hópsins árið 2012 er ætlað að hvetja foreldra til að njóta samvistar með börnum sínum og unglingum og fylgja þeim á aðventunni. Átakið er í formi jóladagatals sem minnir okkur á að samvera með fjölskyldunni er mikilvæg. Á hverjum degi birtist á heimasíðu hópsins og á Facebook hugmynd að samverustund.

SAMAN-hópurinn hvetur foreldra til að elska börn sín og unglinga óhikað og setja þeim skýr mörk. Jóladagatal SAMAN-hópsins má finna á vefnum www.samanhopurinn.is

 

Mynd

 

Jóla- og áramótaátak 2012 Eldri jólaátök