Other languages:

Fjölskyldan saman um áramót

Áramótaátak SAMAN-hópsins er árvisst og starf hópsins á rætur að rekja til áramótanna 2000. Allar götur síðan hefur hópurinn hvatt foreldra til aukinnar samveru og ábyrgðar á börnum sínum á öllum aldri á þessum tímamótum. Fyrstu árin sendi hópurinn foreldrum og fjölskyldum í landinu hvatningu í formi póstkorts sem fór með aðstoð Íslandspósts inn á hvert heimili.

Árið 2011 er mikilvægi þess að halda í 18 ára ábyrgð í forgrunni þar sem fjölskyldur eru hvattar til að verja áramótunum saman, foreldrar og börn. Það var auglýsingastofan Fabrikan sem vann myndefni að þessu sinni.

 

 

Mynd

 

Eldri áramótaátök Áramótakort SAMAN hópsins