18 ára ábyrgð - Nærgætni, virðing og handleiðsla foreldra innifalin
Árið 2002 stóð SAMAN hópurinn fyrir auglýsingaherferð undir slagorðinu 18 ára ábyrgð - Nærgætni, virðing og handleiðsla foreldra innifalin. Átakinu var ætlað að brýna foreldra í uppeldishlutverkinu og að minna á ábyrgð foreldra þar til sjálfræðisaldri er náð.

