Other languages:

18 ára ábyrgð - Ekki innantóm orð

Vorið 2013 sendi SAMAN-hópurinn enn á ný öllum foreldrum unglinga sm voru að ljúka 10.bekk grunnskóla hamingjuóskir með áfangann og hvatningu um áframhaldandi stuðning og ástríki. Bréfið var á svipuðum nótum og árin á undan en hnykkt var á því að ástríki án aga sé jafnslæmt og agi án ástríki.  

Vorið 2011 sendi SAMAN-hópurinn öllum foreldrum unglinga sem voru að ljúka grunnskóla heim hvatningu um að fylgja eftir ábyrgð á unglingnum sínum sem ekki verður sjálfráða fyrr en við 18 ára aldur. Auglýsingastofan Fabrikan vann efnið fyrir hópinn.

auglýsing
kort