Other languages:

Viðhorf foreldra til áfengis og útivistar

6.febr.2008Á vef Lýðheilsustöðvar er að finna niðurstöður viðhorfsrannsóknar sem unnin var af Gallup vorið 2004. Þar má finna áhugaverðar niðurstöður, m.a. um viðhorf foreldra til útivistartíma og áfengisneyslu, auk þess sem spurt var um þekkingu á starfi SAMAN hópsins.Skýrsluna má nálgast hér.