Other languages:

Vestmannaeyjaabær styður starf hópsins

SAMAN-hópurinn fær stuðning fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyja til starfseminnar árið 2013 um 20.000.- Vestmannaeyjabær er því kominn í hóp með bakjörlum hópsins fyrir árið og þakkar hópurinn veittan stuðning.

Styrkur sveitarfélaga og annarra aðila skiptir miklu fyrir hópinn sem hefur eingöngu styrkjafé til ráðstöfunar í starfi sínu. Styrkjafé rennur óskipt til verkefna hópsins þar sem hópurinn vinnur eftir grasrótarforsendum fyrst og fremst.