Other languages:

Verjum Þjóhátíðardeginum SAMAN

Kæru foreldrar

Nú þegar þjóðhátíðardagurinn gengur í garð finnst okkur í SAMAN hópnum ástæða til að minna á mikilvægi þess að gæta að börnunum okkar og unglingum.

Viljum við brýna það fyrir foreldrum að börn og ungingar verði ekki eftirlitslaus niðrí bæ þegar aðrir fjölskyldumeðlimir halda heim á leið. Gildi þess að fjölskyldur skemmti sér saman er ómetnalegt og hefur góð áhrif á börnin ef foreldrar eru þeim góðar fyrirmyndir. Höfum þetta í huga og skemmtum okkur SAMAN á þjóðhátíð.