Other languages:

Velferðarsvið Reykjavíkur skiptir um fulltrúa

Guðrún Halla Jónsdóttir, félagsráðgjafi í Miðgarði hefur á ný tekið sæti í SAMAN-hópnum fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar eftir nokkurra mánaða fjarveru.Í hennar fjarveru tók Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs, sæti sem fulltrúi Velferðarsviðs og er henni þakkað samstarfið sl. mánuði.