Other languages:

Veglegur styrkur úr Pokasjóði

SAMAN hópurinn fær veglegan styrk úr Pokasjóði

Fimmtudaginn 10.maí, úthlutaði Pokasjóður 100 milljónum í styrki til ýmissa verkefna. SAMAN hópurinn hlaut styrk líkt og undanfarin ár en í ár var styrkurinn einkar veglegur eða tvær milljónir króna. Styrknum er ætlað að fjármagna nokkur af verkefnum hópsins, m.a. árlegt sumarátak hópsins.Afhending fór fram við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi og það var Bergþóra Valsdóttir, fulltrúi SAMFOK í SAMAN hópnum, sem tók við styrknum fyrir hönd hópsins.

11.maí 2007