Other languages:

Útihátíð og unglingar

SAMAN-hópurinn fagnar áhuga sem íbúar í Rangárþingi hafa á velferð unglinga en samkvæmt frétt á vefmiðlinum Pressunni hafa íbúar staðið fyrir undirskriftarsöfnun þar sem lagst er gegn því að leyfi verði veitt fyrir útihátíð á Gaddstaðaflötum nú í sumar. íbúarnir segja gagnrýnina byggja á upplifun af útihátíð sömu forsvarsmanna í Galtalækjarskógi á síðasta ári.

Fréttina í heild sinni má lesa á hér og þar má m.a. sjá áskorun íbúanna.