Other languages:

Sumarið og tækifærin

Sumarið er sá tími þegar mörgum foreldrum finnst umhverfið stundum vinna gegn markmiðum um samverustundir fjölskyldunnar og öruggan ramma fyrir uppeldið. Sumarið 2007 skrifaði Bergþóra Valsdóttir, þá fulltrúi í SAMAN-hópnum, stutta hugleiðingu um foreldrahlutverkið og sumarið sem enn er í fullu gildi.

Pistil Bergþóru má nálgast hér, Sumarið og tækifærin.