Other languages:

Súðavíkurhreppur styður SAMAN-hópinn

Á fundi hreppsnefndar Súðavíkur var tekin sú ákvörðun að styðja við starf SAMAN-hópsins um 20.000 kr.  vegna birtingar og framleiðslu á auglýsingum og forvarnafræðsluefni. Súðavíkurhreppur er því einn af bakjörlum SAMAN-hópsins í ár.

SAMAN-hópurinn þakkar innileg fyrir sig og vill ítreka það að allt efni sem hópurinn framleiðir og birtir mega sveitarfélög og félagasamtök nota endurgjaldslaus í eigið forvarnastarf. Hér á heimasíðu hópsins undir Kynningarefni fer allt það efni sem hópurinn gefur út.