Other languages:

Styrkur frá Fljótsdalshéraði og Akureyrarbæ

Sveitarfélög halda áfram að svara styrkjaumsóknum SAMAN-hópsins fyrir starfsárið 2011 með jákvæðum hætti. Nýverið barst jákvætt svar um 50.000.- króna styrk frá Akureyrarbæ og 25.000.- styrk frá Fljótsdalshéraði. SAMAN-hópurinn þakkar stuðninginn.