Other languages:

Styrkur frá Akureyrarbæ

SAMAN-hópnum barst í vikunni vilyrði um styrk við verkefni hópsins starfsárið 2013. Styrkurinn er að upphæð 50 þúsund krónur og hópurinn þakkar stuðning samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar. 

Styrkir sveitarfélaga og annarra aðila eru hópnum ómetanlegir enda starfar hópurinn eingöngu fyrir styrkjafé. Fulltrúar í hópnum þiggja ekki laun fyrir setu í hópnum og rekstur við hópinn nær eingöngu til kostnaðar við heimasíðu. Að öðru leyti fara allir styrkir í verkefni hópsins sem öll miða að því að koma jákvæðum skilaboðum og hvatningu til foreldra