Other languages:

Styrkir berast frá sveitarfélögum

Nú nýverið bárust SAMAN-hópnum styrkir frá þremur sveitarfélögum og er það mikil búbót fyrir hópinn en starf hópsins byggir eingöngu á styrkjum.

Mosfellsbær styrkir hópinn um 75.000 krónur, Akureyri styrkir hópinn um 50.000 og Kópavogsbær um 80.000. SAMAN-hópurinn þakkar sveitarfélögunum þennan starf hópsins.