Other languages:

Samvera með fjölskyldunni

SAMAN-hópurinn hefur frá upphafi hvatt til samverustunda fjölskyldna á tímamótum enda á hópurinn rætur sínar að rekja til fyrsta áramótaátaks hópsins.

Rannsóknir sýna að samvera foreldra og barna er ein besta forvörn og í kaupbæti skapast möguleikar á góðum minningum og skemmtilegum samverustundum sem fjölskyldan býr að.