Other languages:

Samantekt af starfi SAMAN-hópsins 2011

Samantekt af starfi SAMAN-hópsins fyrir árið 2011 hefur nú komið út. SAMAN-hópurinn tekur ár hvert saman yfirlit helstu verkefni hópsins, fjármál og annað það sem telst markvert úr starfi hópsins. Samantektina má nálgast hér.