Other languages:

Saman hópurinn þakkar fyrir sig

SAMAN-hópurinn þakkar Borgarbyggð og Seyðisfirði fyrir stuðninginn sem og öðrum þeim sveitarfélögum og sjóðum sem hafa styrkt hópinn í gegnum árin. SAMAN-hópurinn starfar einungis fyrir styrkjafé sem allt rennur beint í verkefni hópsins, s.s. skilaboð, verkefni og  auglýsingar sem beint er að foreldrum. 

Kv. Saman hópurinn