Other languages:

SAMAN hópurinn fær styrk úr Forvarnarsjóði

11.maí 2007SAMAN hópnum var á dögunum úthlutað styrk úr Forvarnarsjóði Reykjavíkurborgar. Styrkurinn nam 1,2 milljónum króna til ýmissa verkefna. Styrkurinn er að hluta til veittur til samstarfs við Höfuðborgarstofu vegna Menningarnætur í Reykjavík í ágúst.