Other languages:

Rausnalegur styrkur Lýðheilsusjóðs

SAMAN-hópnum bárust ánægjuleg tíðindi nú í vikunni en þá var tilkynnt að hópurinn fær styrk að upphæð 1.000.000.- vegna starfsáætlunar hópsins í ár. SAMAN-hópurinn þakkar fyrir rausnarlegan styrk sjóðsins. Þar sem hópurinn starfar eftir forsendum grasrótarstarfs er engin kostnaður við starfsmannahald eða rekstur en allt fjármagn sem hópurinn aflar með styrkjum fer til að standa straum af verkefnum hópsins.

Lýðheilsusjóður hefur því komist á kortið sem einn af öflugustu bakjörlum SAMAN-hópsins árið 2013.