Other languages:

Pantanir fyrir segulmottur með útivistartímanum

Pantanir fyrir segulmottur með útivistartímanum

Undanfarin ár hefur SAMAN-hópurinn staðið fyrir prentun á segulmottum þar sem finna má upplýsingar fyrir foreldra um útivistartímann. Sveitarfélög geta pantað seglana hjá SAMAN-hópnum á kostnaðarverði og fengið merki sveitarfélagsins prentað á segulinn í leiðinni.

Héðinn Björnsson, fulltrúi Lýðheilsustöðvar í SAMAN-hópnum sér um pantanir og afgreiðslu á seglunum og nú geta sveitarfélög lagt inn pantanir í gegnum vefinn á http://www.lydheilsustod.is/utgafa/pontunarform/1/440/1