Orkuveita Reykjavíkur styrkir SAMAN hópinn
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað á fundi sínum þ. 20. maí sl. að veita SAMAN hópnum styrk að upphæð 350.000 krónur.
Í þeirri ákvörðun felst að stjórn Orkuveitunnar metur mikils það verkefni sem þið eruð að takast á hendur og telur að framgangur þess verði til eflingar samfélaginu í heild sinni.