Other languages:

Nýr fulltrúi SAMFOK í Samanhópnum

Nú í febrúarmánuði tók Bryndís Jónsdóttir við sæti Guðrúnar Valdimarsdóttur sem fulltrúi SAMFOK í SAMAN hópnum en Guðrún lét af störfum sem framkævmdastjóri SAMFOK.SAMAN hópurinn þakkar Guðrúnu samstarfið og óskar henni góðs gengis í nýjum verkefnum og býður Bryndísi velkomna í SAMAN hópinn.