Other languages:

Nýr fulltrúi Mosfellsbæjar í Samanhópnum

Samanhópurinn hefur fengið nýjan fulltrúa Mosfellsbæjar til liðs við sig. Heba Shahin, aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Bólinu, tekur við af Teiti Björgvinssyni.

Samanhópurinn býður Hebu velkomna í hópinn og þakkar Teiti fyrir samstarfið.