Fréttir Nýr fulltrúi Kópavogs í Samanhópnum Nýr fulltrúi Kópavogs í Samanhópnum Jón Júlíusson, íþrótta-og æskulýðsfulltrúi, hefur tekið sæti Arnars Ævarssonar, forvarnarfulltrúa, í SAMAN hópnum fyrir hönd Kópavogsbæjar. Arnar er í leyfi frá störfum.Við bjóðum Jón velkominn í hópinn.