Other languages:

Nýr fulltrúi Kópavogs í Samanhópnum

Nýr fulltrúi Kópavogs í Samanhópnum

Nú í september urðu fulltrúaskipti í Samanhópnum af hálfu Kópavogsbæjar. Rannveig María Þorsteinsdóttir yfirgefur hópinn en við hennar sæti tekur Arnar Ævarsson, nýráðinn forvarnarfulltrúi. Samanhópurinn þakkar Rannveigu Maríu fyrir samstarfið og býður Arnar velkominn í hópinn.