Other languages:

Nýr fulltrúi Kópavogs í SAMAN-hópnum

Jón Júlíusson, sem verið hefur fulltrúi Kópavogsbæjar í SAMAN-hópnum hefur nú kvatt hópinn og við þökkum honum kærlega fyrir samstarfið. Við hans sæti í hópnum tekur Linda Udengaard, deildastjóri frístunda-og forvarnarmála hjá Kópavogsbæ.

SAMAN-hópurinn býður Lindu velkomna í hópinn.