Other languages:

Nýr fulltrúi ÍTR í Samanhópnum

Nýr fulltrúi ÍTR tekur sæti í SAMAN hópnum nú í sumar. Eygló Rúnarsdóttir sem verið hefur fulltrúi ÍTR í hópnum fer í námsleyfi til 1.júní og hennar sæti tekur Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir.

Hópurinn býður Arnfríði velkomna í hópinn.