Other languages:

Nýr fulltrúi í SAMAN-hópnum

Sólveig Karlsdóttir, verkefnisstjóri, er nýr fulltrúi í SAMAN-hópnum fyrir Heimili og skóla. Hún tekur við sæti Guðrúnar Jónsdóttur sem áður var fulltrúi samtakanna í hópnum. Um leið og hópurinn býður Sólveigu velkomna í hópinn og til starfa með hópnum þakkar hópurinn Guðrúnu fyrir ánægjulegt samstarf sl. ár og óskar henni velfarnaðar í nýju verkefnum.Sjá nánar á heimasíðu Heimilis og skóla