Other languages:

Nýr fulltrúi Barnaheilla í Samanhópnum

Samanhópurinn hefur fengið nýjan fulltrúa til starfa. Margrét Lind Ólafsdóttir er nýr fulltrúi Barnaheilla í SAMAN hópnum og býður hópurinn hana velkomna.

Hún kemur inn í hópinn í stað Margrétar Júlíu Rafnsdóttur sem þökkuð eru góð störf.