Other languages:

Myndarlegur styrkur frá Kópavogi

Á fundi Forvarna- og frístundanefndar Kópavogs í febrúar var samþykkt að styrkja SAMAN-hópinn um 100.000 kr. vegna starfsemi hópsins á árinu 2013.Kópavogur hefur löngum styrkt SAMAN-hópinn og átt fulltrúa þar frá upphafi. Í dag er það Linda Udengaard sem er fulltrúi Kópavogs í hópnum.