Other languages:

Mosfellsbær styrkir SAMAN

SAMAN-hópurinn sendir út til stærri sveitarfélaga ósk um styrkbeiðni ár hvert auk þess að sækja um stuðning í Pokasjóð, Lýðheilsusjóð og til ríkisins. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar samþykkti þann 20. mars sl. að styrkja SAMAN-hópinn um 25.000 kr.