Other languages:

Lok samræmdra prófa 2007

Miðvikudaginn 9. maí 2007 klára 10. bekkingar samræmd próf. SAMAN hópurinn hvetur unglinga og foreldra til að fagna þessum tímamótum  saman og á farsælan máta.