Other languages:

Kvöldverður með fjölskyldunni er mikilvæg forvörn

SAMAN-hópnum barst nýlega skýrsla frá Columbia háskóla þar sem fjallað er um tengsl fjölskyldukvöldverða og neyslu unglinga. Í skýrslunni er að finna margt áhugavert sem rennir stoðum undir mikilvægi kvöldverðarins í daglegu lífi fjölskyldna.

Skýrsluna má hlaða niður á vef háskólans auk þess sem þar er að finna annað áhugavert efni.

http://www.casacolumbia.org/templates/Publications_Reports.aspx