Other languages:

Kópavogsbær rausnarlegur

Á fundi Forvarna- og frístundanefndar Kópavogs var nýlega fjallað um styrkbeiðni SAMAN-hópsins. Nefndin ákvað að styrkja SAMAN-hópinn um 150.000 kr vegna starfsársins 2014. Kópavogur hefur verið dyggur bakhjarl hópsins og átt þar fulltrúa frá upphafi. SAMAN-hópurinn þakkar innilega fyrir sig.

SAMAN-hópurinn þakkar innilega fyrir sig.