Other languages:

Hvatning heimilis og skóla vegna eineltismála

Heimili og skóli - Landssamtök foreldra sendu frá sér hvatningu til foreldra, skólafólks og nemenda þar sem fólk er hvatt til að láta sig eineltismál varða.

Sjá nánar á heimasíðu Heimilis og skóla

http://heimiliogskoli.is/?pid=8533&news2stage=2&news_id=117400