Other languages:

Hugum að unglingaskemmtunum

SAMAN-hópnum hafa borist nokkrar ábendingar frá áhyggjufullum foreldrum vegna skemmtanahalds einkaaðila á vínveitingarhúsum í Miðborg Reykjavíkur ætlað unglingum 14 ára og eldri. Sá viðburður sem nú stendur fyrir dyrum virðist eingöngu auglýstur í gegnum Facebook sjá http://www.facebook.com/#!/event.php?eid=126652110723459

SAMAN-hópurinn hvetur foreldra til að kynna sér þau viðfangsefni sem unglingum standa til boða í frítíma sínum, ræða við aðra foreldra og börn sín.

 

Foreldrar eru bestir í forvörnum