Other languages:

Hátíðarkveðja SAMAN hópsins 2007

Hátíðarkveðja SAMAN hópsins 2007

SAMAN hópurinn hefur ár hvert sent fjölskyldum á Íslandi kveðju í kringum hátíðirnar. Í ár er yfirskrift kveðjunnar Söfnum góðum minningum saman og á bakhlið kortsins er að finna tillögur að gefandi og góðum samverustundum fjölskyldunnar fyrir næsta ár.

{mosimage}